Dómsdagsfögnuður Svikamyllu ehf.

30/03

Iðnó

3pm–3am

20:00

Attic

Amer

Chamaa

Amer Chamaa is a Lebanese Techno/Experimental DJ and Musician, currently living in Freiburg Germany, where he is a resident DJ at the White Rabbit Club.


1/3 of Vellocet (Beirut)
1/2 of patch/wrk.
1/1 of Feed Your Head (White Rabbit Freiburg)

 

22:00

Attic

Andi

Andi (Andri Eyjólfsson) gaf út sína fyrstu plötu árið 2016 hjá Lady Boy Records.

 

Í Anda springur út kraftmikið diskó-teknó byggt á ýmiss konar arfleið mismunandi stefna innan raftónlistar. Rómantískt en í senn jaðarsett elektró með 80´s Ítaló diskó straumum, blöndu sem kalla mætti Íslandó diskó. Önnur breiðskífa Anda mun koma út með vorinu.

21:00

Main Stage

Cyber

Even though originally formed in 2012 as a thrash metal/pop/rock/disco duo, CYBER is now known as the rap trio and ongoing electronic musical project of Bleach Pistol/Sick Roma (Salka Valsdóttir), JuniorCheese/YNG NICK (Jóhanna Rakel) and DJ Þura Stína. Now they have released three projects in the past two years: ‘CRAP’ which contains 7 tracks, some of them pumped, some of them sad and nostalgic but all of them a bit weird, ‘BOYS’ a three song EP that is a tribute to cute russian boys and their latest addition ‘HORROR’ which is a thirteen song horror concept album released by Sticky Records, the leading hip hop label in Iceland. HORROR won the Kraumur Awards in 2017 as well as being named hip hop album of the year by MBL.

 

Known for their crazy live shows, latex galore and amazing visuals, CYBER is never a disappointment.

 

23:00

Main Stage

Dada

Pogrom 

K is an embedded software engineer specializing in cinema and electronic music. He holds a BSc in Computer Science from Bishop's University and has composed hundreds of musical works and has been producing and performing electronic music since 1981.

He harnesses technical knowledge garnered from years working in aerial geophysics and communications engineering to make art. Heavily modified and custom built sound and cinema machines form the core of the dada laboratory.

 

00:00

Main Stage

DJ

Dominatricks

Dj/vj dúóið DJ DOMINATRICKS neyðir ofan í ykkur kosmískan kokteil af veruleikafirrtum visuals og teknó tryllingi.

you will become the slave to our rave

 

 

20:00

Main Stage

Elli Grill

Elvar Heimisson known as Elli Grill is an icelandic rapper. He is know as a member of the hip-hop group Shades Of Reykjavík who have put their own personalised stamp on the icelandic hip-hop scene since they started.

 

Elli’s solo career started not too long ago as he released his first album in 2017 “Þykk fitan vol.5” where he shares the company of some pretty dope artists which he collaborated with. His blend of old school and trap style beats complimented by his instantly recognisable voice is something of a magical mix. You will not want to miss his show as he is known to put on a fiery show.

 

21:30

Balcony Room

Godchilla

Godchilla spila leyndardómsdagsrokk. Þeir flyja tónlist sína samtímis í mörgum samhliða heimum og leyfa hljóðum að ferðast á milli gegnum augnabliksvíddargáttir sem opnast og lokast í sífellu með óútreiknanlegu millibili.

 

22:00

Main Stage

Hatari

Margmiðlunarverkefnið Hatari miðar að því að afhjúpa linnulausa svikamyllu hversdagsleikans. Sveitin hefur tvisvar í röð verið titluð “besta tónleikasveit ársins” á tónlistarverðlaunum Reykjavik Grapevine og hlotið gríðarlegt lof, ekki einungis fyrir tónlist heldur einnig einstaklega íburðamikla og frumlega sviðsframkomu.

 

Þegar hún kom fyrst fram á Iceland Airwaves 2016 náði hún athygli fjölmiðla á borð við Guardian og Line of Best Fit, og var tónlistinni meðal annars lýst sem dansvænu en hráu raf-iðnaðarpönki með níhíló-pólitískum textum um siðrof nýfrjálshyggju-samfélagsins og endalok alheimsins.

 

 

20:30

Balcony Room

Hórmónar

Tilraunapönkbandið Hórmónar sigraði Músíktilraunir árið 2016 og hefur síðan einbeitt sér að niðurrifi feðraveldisins og almennri upplausn í tónlist sinni.

Aðalsmerki Hórmóna er brjáluð framkoma þeirra á tónleikum, feminískir pönktextar og róttæk orka. Þau voru valin uppáhaldshljómsveit fólksins 2017 í vinsældakosningu Grapevine.

 

19:00

Main Stage

IDK IDA

IDK IDA is a Reykjavík based electronic producer and singer from Denmark who has her roots planted in the Icelandic underground scene. By spending 2 years independently writing, recording sounds and producing her album The Bug, released on the 28th of November 2017. She’s created a universe of her own that explores the friction between the mechanic and the organic.

 

Deep bass, complex beats and a web of field recordings create an atmosphere that wraps itself around her powerful yet fragile voice, and the listener is invited into the alluring world of IDK | IDA.

 

15:30

Main Stage

Kórus

KÓRUS er einhverskonar kór; hópur vina úr tónlistar- og myndlistarsenu bæjarins sem hittist vikulega, syngur og útsetur frumsamda tónlist eftir meðlimi kórsins.

KÓRUS is a choir collective/supergroup of 30 or so friends, all active forces in the Icelandic music/art scene who meet every week to sing new music by one another.

00:00

Attic

Kraftgalli

Kraftgalli spilar raftónlist með púlsandi takti og þrykkþéttum bassa, þar sem ýmis furðuhljóð fá að njóta sín og skammlaust gælt við giltí plessjörs! Fyrir skömmu síðan fagnaði Kraftgalli sinni fyrstu útgáfu hjá hfn music í Hamburg, lagið Halló Fokking Húrra. Nýlega kom út endurhljóðblöndun hans á laginu Lífsspeki með Teiti Magnússyni.

 

Kraftgalli klárar sína fyrstu plötu á þessu ári, en óþolinmóðir fá að heyra hann á safnplötu Lady Boy Records sem væntanleg er undan vetri.

 

01:30

Balcony Room

Kuldaboli

Kuldaboli er fullkomið frystivöruhótel sem þjónar matvælaframleiðendum jafnt sem innflytjendum og útflytjendum. Þar er á einum stað afar tæknivædd geymsla fyrir frystar afurðir, skilvirk dreifingarstöð, sérútbúið skoðunarherbergi til gæðaeftirlits vöru og skoðunarstöð.

 

Kalt þjónusturými er um 300 m2 fyrir framan frystigeymsluna. Þar er hægt að afgreiða þrjá gáma eða flutningabíla samtímis. Einnig er fullkomin aðstaða til móttöku og flokkunar á frosnum afurðum beint úr frystiskipum.

Kuldaboli stendur fyrir traust, árangur og sveigjanlega þjónustu sem eru áhersluþættir í okkar samskiptum við viðskiptavini og meðal starfsmanna félagsins.

 

19:30

Balcony Room

Madonna

+ Child

Madonna + Child. Litlar djöflasystur. Báðar Madonna. Báðar Child. Það hefur enginn hugmynd um hvaðan eða hvenær þær komu, þær voru bara allt í einu hér umkringdar dularfullum leyndarmálum og galdrakanínum. Því er mikilvægt að vara sig á Madonna + Child því það veit enginn hverjar þær eru þó eru þær allstaðar í kringum okkur.

 

Madonna + Child syngja um varasamar verur, kisur og dauðalestir. Líka um allskonar annað. Madonna + Child spila furðulegadraugalegateknótölvubít undir dularfullum og myrkum píanótónum. Madonna + Child spila líka á bjöllur. M+C 4ever.

 

00:30

Balcony Room

Muck

Muck snúa aftur úr dvala með vægðarlaust og ósveigjanlegt þungarokk undir arminum.


Þeir koma undan vetri fullir af ákefð og spilakrafti, þéttari og þyngri en nokkru sinni fyrr.

 

21:00

Attic

Nicolas

Kunysz

Founder of lowercase nights & co founder of Lady Boy Records, Nicolas is a Belgian artist & designer living in Reykjavik since 2009; His music takes place in the realm of warm ambient drone, electro acoustic; From tape loops to real time programming he combines lo and hi fi techniques to create his soundscapes; Often, accidental recordings and glitches participate to the multi layering process of making his tracks.


Textures generated by instruments and field recordings build up a sensitive sound architecture that keep on building up and collapsing.

 

23:30

Balcony Room

Rex

Pistols

Rex Pistols is an act of hedonism. Minimal synthpop grooves, goth blues laden with lust and fear, boredom and decadence, vulnerability and obscenity. Solo project by former Antimony front-woman Rex Beckett, started in late 2016. Rex originates from Montreal and is based in Reykjavík since 2009.

 

23:00

Attic

russian.girls

russian.girls fer fremstur í flokki skynvillutrúaðra dægurtónlistarmanna landsins, oftar en ekki umvafinn fölsvölu föruneyti.

 —

russian.girls is at the forefront of Iceland’s illusion-fusion psychedelounge scene, usually surrounded by his pale-phased & poisonously slick posse.

 

 

01:30

Main Stage

Terrordisco

Terrordisco has visited many corners of the Icelandic music scene. He’s a regular DJ at many of Iceland’s “good” bars and clubs. He was a member of FM Belfast in it’s early days and has played live with other Icelandic electronic luminaries, including the legendary and elusive Johnny Sexual. His remixes, edits and productions have gone far and wide, many of them becoming popular dance-floor staples in his native Iceland and in local scenes internationally, including Vancouver and Copenhagen. His set at Sónar Reykjavik 2013 was considered by many to be one of the highlights of the festival.

In recent years Terrordisco has kept a low profile, focusing on other creative endevours. In 2016 he returned to the spotlight with his first original EP, Fyrst, released on Raftónar Records.

 

18:30

Balcony Room

Umer Konsumer

Umer Consumer er týndi sonur forsetans. Rafmagnslistin og vælandi röddin sem kastað var út af bessastöðum á heima í Iðnó.

 

Háskalegt electro post-punk og kæruleysis-rokk mun leiða þig inn í nóttina. Ef þú ert Netflixið þá er Umer chillið, framhaldið kemur í ljós.

 

22:30

Balcony Room

World

Narcosis

Óreiðukenndur sprengikraftur hefur alltaf verið eitt helsta einkenni World Narcosis, en að undanförnu hefur teygst nokkuð á óreiðunni og ólík áhrif hafa fengið meira vægi og pláss til að anda.

 

Önnur breiðskífa sveitarinnar kom út í desember síðastliðnum. Lyruljóra er spennuþrungin og dramatísk - ágeng en dýnamísk og heilsteypt.

 

við lifum háskalega daga

 

sigurinn er unninn og stríðinu er tapað

 

dómsdagur vofir yfir jörðinni

 

rétt eins og flugurnar sveima í kringum hræið

 

við stökkvum

 

steypum okkur fram af sjálfskapaðri klettsbrún

 

ofan í sjálfskaparvíti

 

við stökkvum og öskrum

 

öskrum í fallinu

 

og fögnum tímamótunum

 

við stökkvum

 

og fögnum háskanum

 

 

Háskar© er viðburður á vegum Svikamyllu ehf.

Svikamylla@svikamylla.is